Stefnan við afnot annarra ráðuneyta af túlkabúnaði UTN eftirfarandi:
UTN rukkar fyrir útlagðan kostnað.
UTN sendir verðáætlun með afnotasamningi sem byggir á eftirfarandi töflu.
Tegund | Gjald | Eining |
Tæknimaður yfirseta /dagtaxti | 12.200 kr | Tímagjald |
Tæknimaður yfirseta /yfirvinnutaxti | 20.400 kr | Tímagjald |
Tæknimaður uppsetning og niðurrif | 128.800 kr | Fast gjald |
Flutningur / akstur pr. dag | 30.000 kr | Viðmið (pr. dag) |