Created by: Reynir Gunnlaugsson
Modified on: Tue, 28 Nov, 2023 at 3:09 PM
Uppsetning á nýjum tölvum
Þegar starfsmaður fær nýja tölvu þarf að tryggja að gera eftirfarandi:
Nafn forrits | Aðgerð |
Task Bar | Setja eftirfarandi í taskbar: - Edge, Chrome, Firefox
- FortiClient
- Outlook
- IBM Notes
- GoPro Desktop
- Teams (þarf að pin-a)
- Word, Excel, Powerpoint
SearchBar - Halda stækkunargler „ikon“
- Slökkva á „News and interests“
|
OneDrive | |
NyjarVelarOU | - Færa tölvu í rétt OU eftir því á hvaða starfsstöð hún fer.
|
IBM Notes | - Setja upp notes
- Opna rétta brunna
- Sækja Workspace íkon (ViewàShow shortcut buttonàWorkspace)
Use large icons (íkonar vinstra megin) Hægri smella àArrange icons - Fileà SecurityàUser SecurityàHaka í Dont promt password from…
|
GoPro Desktop | - Ræsa GoPro og Pinna, passa að réttur server sé valinn ef hann kemur ekki sjálfkrafa
|
Drifin | - Ganga úr skugga um að notandi sé með aðgang að réttum drifum
|
Opna eftirfarandi forrit: | - Teams
- Outlook – Setja inn undirskrift (sótt Forrit M:\OutlookSignature)
- Chrome
- Edge (virkja fyrir nýja notendur)
- Firefox
|
Uppfærslur Windows | - Keyra út nýjustu uppfærslur (Check for online updates)
- Þarf að keyra það nokkrum sinnum inn.
|
File Explorer | - FileàOptionsà Open file Explorer to This PC
- ViewàHaka úr Use check boxes to select items
|
WiFi | - Athuga hvort að tölvan tengist WiFi.
|
Signatures og prentun | - Bæta inn viðeigandi prenturum og Signature í Outlook
|
Reynir is the author of this solution article.
Did you find it helpful?
Yes
No
Send feedback Sorry we couldn't be helpful. Help us improve this article with your feedback.