Ég á í fórum mínum upptökur af helstu námskeiðum um málaskrá. Það er svolítið af hikorðum og hummi og jammi, en ef þú þraukar í gegn um þetta allt, þá ættirðu að vera ansi góð. Svo er gott að geyma þennan póst, ef vera skyldi að þú viljir kíkja á þetta síðar.

 

Fyrsta upptakan er um lög og reglur sem gilda um skráningu og varðveislu skjala. Það er líka farið yfir það hver hefur rétt til aðgangs að skjölum ráðuneytisins.

 

mp4 icon Skjalastjórn og Málaskrá - fyrsta vers-20210223_100555-Meeting Recording.mp4

 

Næsta upptaka er svo yfirferð yfir allt það helsta sem þarf að kunna í Málaskrá

 

lnk icon Málaskrá - fyrsta messa-20221013_104310-Meeting Recording - Shortcut.lnk

 

Utanríkisráðuneytið er með tvær tegundir formlegra samskiptaskjala, sem engin önnur ráðuneyti nota. Hér er farið yfir þau.

 

mp4 icon Málaskrá - Nóta (Diplomatic note) og embættiserindi.-20210720_100640-Meeting Recording.mp4

 

Önnur sérstaða málaskrár utanríkisráðuneytisins er samspil málaskráa ráðuneytisins og sendiskrifstofa. Það tengist líka virkni aðgangsstýringaa.

 

mp4 icon Málaskrá - speglun (replication) og aðgangsstýringar-20210719_100647-Meeting Recording.mp4

 

Hér er svo heildaryfirferð yfir sérlausnir utanríkisráðneytisins. Það kann að vera endurtekið efni hér, ef búið er að horfa á næstu tvö á undan.

 

mp4 icon Málaskrá - sérlausnir utanríkisráðuneytisins o.fl.-20211125_140306-Meeting Recording.mp4

 

Önnur stærri yfirferð yfir það hvernig unnið er með skjöl á málum. Hér er lýsing á því hvernig maður skráir tölvupóst á mál. 

 

mp4 icon Málaskrá - unnið með skjöl á málum-20210224_110550-Meeting Recording.mp4

 

Hér er svo ítarlegri yfirferð yfir forsíðu máls. 

 

mp4 icon Málaskrá - málið-20210708_100602-Meeting Recording.mp4